Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 20:38 Sveitin kom saman í sérútbúnu grænu herbergi, þrátt fyrir einangrun, sóttkví og annað slíkt vesen. Gísli Berg Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg Eurovision Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg
Eurovision Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira