Royal Never Give Up sigraði MSI Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2021 23:00 Liðsmenn RNG lyfta MSI bikarnum í Laugardalshöllinni í dag eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeisturum DWG KIA í einvígi sem fór alla leið í oddaleik. Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Royal Never Give Up, eða RNG, stóð uppi sem sigurvegari á MSI mótinu í League of Legends í dag eftir sigur í oddaleik gegn ríkjandi heimsmeisturum í DWG KIA. Þetta var í annað skipti sem RNG vinnur MSI. Það var mikil spenna í Laugardalshöllinni í dag þegar RNG frá Kína og DWG KIA frá Kóreu mættust í úrslitaeinvígi MSI. Bæði lið unnu tvo leiki af fyrstu fjórum og því þurfti oddaleik til að skera úr um sigurvegara. Fyrsti leikur liðanna var nokkuð jafn framan af. RNG virtust þó alltaf vera hálfu skrefi á undan og byggðu upp forskot hægt og bítandi. Að lokum var munurinn orðinn það mikill að DWG KIA réð ekki lengur við kínversku meistarana. RNG kláraði fyrsta leikinn eftir tæplega 40 mínútur og staðan því orðin 1-0. .@RNG defeat @DWGKIA in Game 1! #MSI2021 pic.twitter.com/TNe7TZ2Ggr— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Í öðrum leik dagsins tóku RNG forystuna snemma, og þegar um tíu mínútur voru liðnar var forskot þeirra orðið ansi afgerandi. DWG KIA er þó ekki lið sem leggst á hliðina og leyfir andstæðingum sínum að valta yfir sig. Þeir náðu að hægja á leiknum og vinna forskotið upp. Þeir gerðu svo gott betur en það og eftir tæplega hálftíma leik var staðan orðin 1-1 í einvíginu. .@DWGKIA even out the series! #MSI2021 pic.twitter.com/2jlPJKLW1g— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Leikur þrjú bauð upp á virkilega jafna og spennandi viðureign. Jafnræði var með liðunum lengi vel, en Gala, sem spilar ADC fyrir RNG, tók yfir leikinn þegar rúmar 25 mínútur voru liðnar. Gala fékk í öllum leikjum dagsins að spila Kai'sa, en það er sá karakter sem honum líður hvað best á. Hann sá til þess að RNG tók 2-1 forystu og nú þurftu þeir aðeins einn sigur í viðbót til að klára einvígið. .@DWGKIA even out the series! #MSI2021 pic.twitter.com/2jlPJKLW1g— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Fjórði leikur einvígisins olli engum vonbrigðum frekar en fyrri leikirnir. DWG KIA höfðu fulla stjórn á leiknum frá upphafi og náðu góðu forskoti snemma leiks. Þegar tæplega 25 mínútur voru liðnar af leiknum gerðu RNG sig líklega til að snúa genginu sér í hag. Ghost, sem spilar ADC fyrir DWG KIA, hafði verið örlítið í skugganum af Gala, mótspilara sínum í RNG. Ghost gerði sér lítið fyrir og náði „Pentakill“ þegar RNG reyndi að taka Baron, og gerði þar með út um vonir RNG um að snúa leiknum sér í hag. DWG KIA tryggðu sér oddaleik eftir tæplega hálftíma af League of Legends. PENTAKILL FOR GHOST! #MSI2021 pic.twitter.com/621NoMybKV— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Oddaleikurinn var svo líklega minnst spennandi leikur einvígisins. RNG mættu virkilega grimmir til leiks og tóku forystuna snemma. Snjóboltinn var farinn að rúlla, og hann stækkaði og stækkaði þangað til að DWG KIA gat með engu móti stoppað hann. RNG vann oddaleikinn örugglega og tryggðu sér MSI titilinn gegn ríkjandi heimsmeisturum í DWG KIA. Xiaohu skrifaði nafn sitt í sögubækurnar Xiaohu hafði góða ásætðu til að brosa sínu breiðasta í dag.Arnaldur Halldórsson/Riot Games, Inc. via Getty Images „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég í spennufalli,“ sagði Xiaohu sem spilar Toplane fyrir RNG eftir sigurinn í dag. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir liðsfélaga mína. Þeir eru búnir að vera ótrúlega góðir og ég er virkilega ánægður að lyfta öðrum bikar.“ Xiaohu var einnig í liðinu þegar RNG vann MSI titilinn árið 2018, en þá spilaði hann Midlane. Hann er sá fyrsti í sögunni til að vinna tvö alþjóðleg mót í sitthvorri stöðunni. „Þegar ég var að skipta um stöðu þá grínaðist ég með það hvort að þetta væri ekki bara eins. En að vinna þetta mót var eitt af markmiðum mínum þannig að ég er virkilega ánægður.“ Gala kom, sá og sigraði Gala varvalinn verðmætasti leikmaður MSI 2021. Hér stendur hann með verðlaunagripinn.Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Gala átti ekki bara góða leiki í dag gegn DWG KIA, heldur hefur hann verið frábær á öllu mótinu. Hann var valinn verðmætasti leikmaður mótsins. „Þessi verðlaunagripur rífur í, hann er mjög þungur,“ sagði Gala þegar hann tók við verðlaununum. „Ég er virkilega ánægður með þessi verðlaun því þetta var klikkað og mjög spennandi einvígi.“ Gala gekk til liðs við RNG seinasta sumar og hann segir að þessi titill sé ekki bara fyrir liðið, heldur kínversku deildina alla. „Að vinna þetta mót er ekki bara fyrir RNG, heldur LPL deildina í heild sinni. Við erum hérna í nafni deildarinnar. Að vinna þennan titil er ótrúlega þýðingarmikið fyrir okkur.“ DWG KIA náðu ekki að feta í fótspor SK Telecom Þjálfari DWG KIA varvirkilega svekktur eftir daginn. Hann gerði SK Telecom T1 að MSI meisturum eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn í tvígang og var grátlega nálægt því að gera slíkt hið sama með DWG KIA í dag.Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Kim Jeong-gyun, betur þekktur sem kkOma, er þjálfari DWG KIA, en liðið átti möguleika á að verða aðeins annað liðið sem vinnur MSI sem ríkjandi heimsmeistarar. SK Telecom T1 frá Kóreu gerðu það tvö ár í röð. Þeir unnu MSI bæði eftir heimsmeistaratitil þeirra árið 2015 og 2016, en þá var kkOma þjálfari þeirra. KkOma var eðlilega virkilega svekktur eftir tapið í dag og sagði sína menn einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel. „Ástæða þess að við töpuðum í dag var vegna þess að við vorum ekki nógu góðir,“ sagði kkOma. „Við þurfum að vinna í okkar málum og þeim vandamálum sem komu upp í leikjunum í dag. Við þurfum að gera það áður en deildin byrjar í sumar og undibúa okkur fyrir heimsmeistaramótið í haust.“ „Ég vona virkilega að við getum unnið næst þegar við fáum tækifæri til.“ Það verður því fróðlegt að sjá hvort að DWG KIA geti fetað í fótspor landa sinna í SK Telecom T1 og orðið annað liðið í sögunni til að verja heimsmeistaratitilinn í haust. League of Legends Tengdar fréttir Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sig í úrslit MSI DWG KIA og MAD Lions tókust á í seinni undanúrslitaviðuregninni á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. Heimsmeistararnir í DWG KIA lentu óvænt 2-1 undir en tveir afgerandi sigrar í röð tryggðu sætið í úrslitunum sem fara fram á morgun. 22. maí 2021 22:30 RNG í úrslit MSI eftir sigur gegn PSG Talon RNG tryggði sig í dag í úrslitaeinvígi MSI mótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. RNG þótti sigurstranglegra liðið í einvíginu gegn PSG Talon og niðurstaðan 3-1 sigur kínverska liðsins. 21. maí 2021 22:01 Undanúrslit MSI hefjast á morgun Undanúrslit MSI mótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll hefjast á morgun. Liðin fjögur sem eftir eru, ásamt þjálfurum þeirra, sátu fyrir svörum blaðamanna í dag. 20. maí 2021 22:46 MAD Lions og PSG Talon tryggðu sig í undanúrslit MSI Seinasti dagur milliriðilsins á MSI sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag. Cloud9 þurfti að treysta á að hvorki MAD Lions né PSG Talon myndi vinna leik í dag til að eiga möguleika á að stela sæti í undanúrslitum. Vonir þeirra urðu þó að engu áður en þeir spiluðu fyrsta leik dagsins. 18. maí 2021 23:00 Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram. 17. maí 2021 22:15 Fyrsta tap RNG á MSI og mikilvægur fyrsti sigur Cloud9 Cloud9 náði loksins í sinn fyrsta sigur í milliriðli MSI þegar þeir mættu Pentanet.GG í uppgjöri botnliðanna. PSG Talon tókst það sem engum öðrum hefur tekist á MSI þegar þeir unnu RNG. 16. maí 2021 23:00 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir annan dag milliriðilsins á MSI Cloud9 tapaði báðum leikjunum sínum á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag og eru enn án sigurs í milliriðlinum. RNG heldur sigrugöngu sinni áfram og eru ósigraðir í öllum 12 leikjum sínum. 15. maí 2021 22:25 RNG enn ósigraðir á MSI Fyrsti dagur milliriðilsins fór fram á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. RNG sigraði báða leiki sína, og eru því ósigraðir í tíu leikjum. 14. maí 2021 22:31 Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. 11. maí 2021 23:00 MAD Lions sigraði B-riðil þrátt fyrir óvænt tap í byrjun dags Í dag kláraðist B-riðill MSI mótsins í League of Legends í Laugardalshöll. MAD Lions og PSG Talon þóttu líklegust til að fara upp úr þessum riðli og það var nákvæmlega það sem gerðist. 10. maí 2021 22:30 RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. 9. maí 2021 22:32 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. 8. maí 2021 08:01 Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. 6. maí 2021 23:31 Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. 6. maí 2021 06:30 MSI hefst á morgun: Heimsmeistararnir ríða á vaðið MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims. 5. maí 2021 22:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Það var mikil spenna í Laugardalshöllinni í dag þegar RNG frá Kína og DWG KIA frá Kóreu mættust í úrslitaeinvígi MSI. Bæði lið unnu tvo leiki af fyrstu fjórum og því þurfti oddaleik til að skera úr um sigurvegara. Fyrsti leikur liðanna var nokkuð jafn framan af. RNG virtust þó alltaf vera hálfu skrefi á undan og byggðu upp forskot hægt og bítandi. Að lokum var munurinn orðinn það mikill að DWG KIA réð ekki lengur við kínversku meistarana. RNG kláraði fyrsta leikinn eftir tæplega 40 mínútur og staðan því orðin 1-0. .@RNG defeat @DWGKIA in Game 1! #MSI2021 pic.twitter.com/TNe7TZ2Ggr— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Í öðrum leik dagsins tóku RNG forystuna snemma, og þegar um tíu mínútur voru liðnar var forskot þeirra orðið ansi afgerandi. DWG KIA er þó ekki lið sem leggst á hliðina og leyfir andstæðingum sínum að valta yfir sig. Þeir náðu að hægja á leiknum og vinna forskotið upp. Þeir gerðu svo gott betur en það og eftir tæplega hálftíma leik var staðan orðin 1-1 í einvíginu. .@DWGKIA even out the series! #MSI2021 pic.twitter.com/2jlPJKLW1g— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Leikur þrjú bauð upp á virkilega jafna og spennandi viðureign. Jafnræði var með liðunum lengi vel, en Gala, sem spilar ADC fyrir RNG, tók yfir leikinn þegar rúmar 25 mínútur voru liðnar. Gala fékk í öllum leikjum dagsins að spila Kai'sa, en það er sá karakter sem honum líður hvað best á. Hann sá til þess að RNG tók 2-1 forystu og nú þurftu þeir aðeins einn sigur í viðbót til að klára einvígið. .@DWGKIA even out the series! #MSI2021 pic.twitter.com/2jlPJKLW1g— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Fjórði leikur einvígisins olli engum vonbrigðum frekar en fyrri leikirnir. DWG KIA höfðu fulla stjórn á leiknum frá upphafi og náðu góðu forskoti snemma leiks. Þegar tæplega 25 mínútur voru liðnar af leiknum gerðu RNG sig líklega til að snúa genginu sér í hag. Ghost, sem spilar ADC fyrir DWG KIA, hafði verið örlítið í skugganum af Gala, mótspilara sínum í RNG. Ghost gerði sér lítið fyrir og náði „Pentakill“ þegar RNG reyndi að taka Baron, og gerði þar með út um vonir RNG um að snúa leiknum sér í hag. DWG KIA tryggðu sér oddaleik eftir tæplega hálftíma af League of Legends. PENTAKILL FOR GHOST! #MSI2021 pic.twitter.com/621NoMybKV— LoL Esports (@lolesports) May 23, 2021 Oddaleikurinn var svo líklega minnst spennandi leikur einvígisins. RNG mættu virkilega grimmir til leiks og tóku forystuna snemma. Snjóboltinn var farinn að rúlla, og hann stækkaði og stækkaði þangað til að DWG KIA gat með engu móti stoppað hann. RNG vann oddaleikinn örugglega og tryggðu sér MSI titilinn gegn ríkjandi heimsmeisturum í DWG KIA. Xiaohu skrifaði nafn sitt í sögubækurnar Xiaohu hafði góða ásætðu til að brosa sínu breiðasta í dag.Arnaldur Halldórsson/Riot Games, Inc. via Getty Images „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég í spennufalli,“ sagði Xiaohu sem spilar Toplane fyrir RNG eftir sigurinn í dag. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir liðsfélaga mína. Þeir eru búnir að vera ótrúlega góðir og ég er virkilega ánægður að lyfta öðrum bikar.“ Xiaohu var einnig í liðinu þegar RNG vann MSI titilinn árið 2018, en þá spilaði hann Midlane. Hann er sá fyrsti í sögunni til að vinna tvö alþjóðleg mót í sitthvorri stöðunni. „Þegar ég var að skipta um stöðu þá grínaðist ég með það hvort að þetta væri ekki bara eins. En að vinna þetta mót var eitt af markmiðum mínum þannig að ég er virkilega ánægður.“ Gala kom, sá og sigraði Gala varvalinn verðmætasti leikmaður MSI 2021. Hér stendur hann með verðlaunagripinn.Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Gala átti ekki bara góða leiki í dag gegn DWG KIA, heldur hefur hann verið frábær á öllu mótinu. Hann var valinn verðmætasti leikmaður mótsins. „Þessi verðlaunagripur rífur í, hann er mjög þungur,“ sagði Gala þegar hann tók við verðlaununum. „Ég er virkilega ánægður með þessi verðlaun því þetta var klikkað og mjög spennandi einvígi.“ Gala gekk til liðs við RNG seinasta sumar og hann segir að þessi titill sé ekki bara fyrir liðið, heldur kínversku deildina alla. „Að vinna þetta mót er ekki bara fyrir RNG, heldur LPL deildina í heild sinni. Við erum hérna í nafni deildarinnar. Að vinna þennan titil er ótrúlega þýðingarmikið fyrir okkur.“ DWG KIA náðu ekki að feta í fótspor SK Telecom Þjálfari DWG KIA varvirkilega svekktur eftir daginn. Hann gerði SK Telecom T1 að MSI meisturum eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn í tvígang og var grátlega nálægt því að gera slíkt hið sama með DWG KIA í dag.Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Kim Jeong-gyun, betur þekktur sem kkOma, er þjálfari DWG KIA, en liðið átti möguleika á að verða aðeins annað liðið sem vinnur MSI sem ríkjandi heimsmeistarar. SK Telecom T1 frá Kóreu gerðu það tvö ár í röð. Þeir unnu MSI bæði eftir heimsmeistaratitil þeirra árið 2015 og 2016, en þá var kkOma þjálfari þeirra. KkOma var eðlilega virkilega svekktur eftir tapið í dag og sagði sína menn einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel. „Ástæða þess að við töpuðum í dag var vegna þess að við vorum ekki nógu góðir,“ sagði kkOma. „Við þurfum að vinna í okkar málum og þeim vandamálum sem komu upp í leikjunum í dag. Við þurfum að gera það áður en deildin byrjar í sumar og undibúa okkur fyrir heimsmeistaramótið í haust.“ „Ég vona virkilega að við getum unnið næst þegar við fáum tækifæri til.“ Það verður því fróðlegt að sjá hvort að DWG KIA geti fetað í fótspor landa sinna í SK Telecom T1 og orðið annað liðið í sögunni til að verja heimsmeistaratitilinn í haust.
League of Legends Tengdar fréttir Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sig í úrslit MSI DWG KIA og MAD Lions tókust á í seinni undanúrslitaviðuregninni á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. Heimsmeistararnir í DWG KIA lentu óvænt 2-1 undir en tveir afgerandi sigrar í röð tryggðu sætið í úrslitunum sem fara fram á morgun. 22. maí 2021 22:30 RNG í úrslit MSI eftir sigur gegn PSG Talon RNG tryggði sig í dag í úrslitaeinvígi MSI mótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. RNG þótti sigurstranglegra liðið í einvíginu gegn PSG Talon og niðurstaðan 3-1 sigur kínverska liðsins. 21. maí 2021 22:01 Undanúrslit MSI hefjast á morgun Undanúrslit MSI mótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll hefjast á morgun. Liðin fjögur sem eftir eru, ásamt þjálfurum þeirra, sátu fyrir svörum blaðamanna í dag. 20. maí 2021 22:46 MAD Lions og PSG Talon tryggðu sig í undanúrslit MSI Seinasti dagur milliriðilsins á MSI sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag. Cloud9 þurfti að treysta á að hvorki MAD Lions né PSG Talon myndi vinna leik í dag til að eiga möguleika á að stela sæti í undanúrslitum. Vonir þeirra urðu þó að engu áður en þeir spiluðu fyrsta leik dagsins. 18. maí 2021 23:00 Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram. 17. maí 2021 22:15 Fyrsta tap RNG á MSI og mikilvægur fyrsti sigur Cloud9 Cloud9 náði loksins í sinn fyrsta sigur í milliriðli MSI þegar þeir mættu Pentanet.GG í uppgjöri botnliðanna. PSG Talon tókst það sem engum öðrum hefur tekist á MSI þegar þeir unnu RNG. 16. maí 2021 23:00 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir annan dag milliriðilsins á MSI Cloud9 tapaði báðum leikjunum sínum á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag og eru enn án sigurs í milliriðlinum. RNG heldur sigrugöngu sinni áfram og eru ósigraðir í öllum 12 leikjum sínum. 15. maí 2021 22:25 RNG enn ósigraðir á MSI Fyrsti dagur milliriðilsins fór fram á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. RNG sigraði báða leiki sína, og eru því ósigraðir í tíu leikjum. 14. maí 2021 22:31 Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. 11. maí 2021 23:00 MAD Lions sigraði B-riðil þrátt fyrir óvænt tap í byrjun dags Í dag kláraðist B-riðill MSI mótsins í League of Legends í Laugardalshöll. MAD Lions og PSG Talon þóttu líklegust til að fara upp úr þessum riðli og það var nákvæmlega það sem gerðist. 10. maí 2021 22:30 RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. 9. maí 2021 22:32 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. 8. maí 2021 08:01 Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. 6. maí 2021 23:31 Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. 6. maí 2021 06:30 MSI hefst á morgun: Heimsmeistararnir ríða á vaðið MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims. 5. maí 2021 22:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sig í úrslit MSI DWG KIA og MAD Lions tókust á í seinni undanúrslitaviðuregninni á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. Heimsmeistararnir í DWG KIA lentu óvænt 2-1 undir en tveir afgerandi sigrar í röð tryggðu sætið í úrslitunum sem fara fram á morgun. 22. maí 2021 22:30
RNG í úrslit MSI eftir sigur gegn PSG Talon RNG tryggði sig í dag í úrslitaeinvígi MSI mótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. RNG þótti sigurstranglegra liðið í einvíginu gegn PSG Talon og niðurstaðan 3-1 sigur kínverska liðsins. 21. maí 2021 22:01
Undanúrslit MSI hefjast á morgun Undanúrslit MSI mótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll hefjast á morgun. Liðin fjögur sem eftir eru, ásamt þjálfurum þeirra, sátu fyrir svörum blaðamanna í dag. 20. maí 2021 22:46
MAD Lions og PSG Talon tryggðu sig í undanúrslit MSI Seinasti dagur milliriðilsins á MSI sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag. Cloud9 þurfti að treysta á að hvorki MAD Lions né PSG Talon myndi vinna leik í dag til að eiga möguleika á að stela sæti í undanúrslitum. Vonir þeirra urðu þó að engu áður en þeir spiluðu fyrsta leik dagsins. 18. maí 2021 23:00
Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram. 17. maí 2021 22:15
Fyrsta tap RNG á MSI og mikilvægur fyrsti sigur Cloud9 Cloud9 náði loksins í sinn fyrsta sigur í milliriðli MSI þegar þeir mættu Pentanet.GG í uppgjöri botnliðanna. PSG Talon tókst það sem engum öðrum hefur tekist á MSI þegar þeir unnu RNG. 16. maí 2021 23:00
Cloud9 í erfiðri stöðu eftir annan dag milliriðilsins á MSI Cloud9 tapaði báðum leikjunum sínum á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag og eru enn án sigurs í milliriðlinum. RNG heldur sigrugöngu sinni áfram og eru ósigraðir í öllum 12 leikjum sínum. 15. maí 2021 22:25
RNG enn ósigraðir á MSI Fyrsti dagur milliriðilsins fór fram á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. RNG sigraði báða leiki sína, og eru því ósigraðir í tíu leikjum. 14. maí 2021 22:31
Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. 11. maí 2021 23:00
MAD Lions sigraði B-riðil þrátt fyrir óvænt tap í byrjun dags Í dag kláraðist B-riðill MSI mótsins í League of Legends í Laugardalshöll. MAD Lions og PSG Talon þóttu líklegust til að fara upp úr þessum riðli og það var nákvæmlega það sem gerðist. 10. maí 2021 22:30
RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. 9. maí 2021 22:32
Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. 8. maí 2021 08:01
Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. 6. maí 2021 23:31
Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. 6. maí 2021 06:30
MSI hefst á morgun: Heimsmeistararnir ríða á vaðið MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims. 5. maí 2021 22:31