Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Andri Már Eggertsson skrifar 23. maí 2021 20:29 Þór Þorlákshöfn er einum leik frá miða í undanúrslitin Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel. Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
„Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel.
Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira