Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum fjöllum við um tilslakanir á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti og heyrum í rekstaraðila matvöruverslunar um hvernig breytingar á grímuskyldu hafa gengið það sem af er degi.

Þá greinum við frá þingsetningu í morðmálinu í Rauðagerði sem fram fór í morgun þar sem einn sakborninga lýsti sig sekann en hin þrjú neituðu sök. Formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Að auki greinum við frá sýknudómi héraðsdóms í skattamáli hljómsveitarinnar Sigurrósar sem féll í morgun. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×