Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Íbúar í nágrenninu hafa verið hvattir til að loka gluggum þar sem mikinn reyk hefur lagt yfir hverfið.
Ekki hefur náðst í Slökkvilið Akureyrar.
Uppfært 11:30: Á myndum má sjá að búið er að slökkva eldinn.
