Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2021 16:36 Antonio Conte með ítalska meistarabikarinn. getty/Claudio Villa Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira