Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 16:30 Gulklæddir stuðningsmenn Bröndby fjölmenntu til að fagna meistaratitlinum. Getty/Lars Ronbog Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék fram í uppbótartíma í vörn Bröndby þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Nordsjælland á mánudag. Þar með endaði Bröndby stigi fyrir ofan Midtjylland og tryggði sér danska meistaratitilinn. Titlinum var að vonum vel fagnað en í hópi stuðningsmanna sem fögnuðu titlinum hafa nú 17 greinst með kórónuveirusmit. Einn hafði þegar greinst á þriðjudag og þá þegar hvöttu heilbrigðisyfirvöld til þess að þeir sem tóku þátt í fagnaðarlátunum færu í smitpróf. Með sigrinum er Bröndby á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tapi liðið í umspilinu, þar sem Salzburg, Slavia Prag, Dinamo Zagreb og Olympiacos eru mögulegir andstæðingar, fer Bröndby í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Því eru dönsku meistararnir öruggir um hátt verðlaunafé úr sjóðum UEFA, vegna árangurs síns, eða að lágmarki 1,8 milljarð króna. Hjörtur Hermannsson, í buxum með númerinu 6, fagnaði titlinum vel með félögum sínum.Getty/Lars Ronbog Hjörtur er ekki kominn í sumarfrí því hann er í landsliðshópi Íslands sem mætir Mexíkó í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld, Færeyjum 4. júní og Póllandi 8. júní, í vináttulandsleikjum. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék fram í uppbótartíma í vörn Bröndby þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Nordsjælland á mánudag. Þar með endaði Bröndby stigi fyrir ofan Midtjylland og tryggði sér danska meistaratitilinn. Titlinum var að vonum vel fagnað en í hópi stuðningsmanna sem fögnuðu titlinum hafa nú 17 greinst með kórónuveirusmit. Einn hafði þegar greinst á þriðjudag og þá þegar hvöttu heilbrigðisyfirvöld til þess að þeir sem tóku þátt í fagnaðarlátunum færu í smitpróf. Með sigrinum er Bröndby á leið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tapi liðið í umspilinu, þar sem Salzburg, Slavia Prag, Dinamo Zagreb og Olympiacos eru mögulegir andstæðingar, fer Bröndby í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Því eru dönsku meistararnir öruggir um hátt verðlaunafé úr sjóðum UEFA, vegna árangurs síns, eða að lágmarki 1,8 milljarð króna. Hjörtur Hermannsson, í buxum með númerinu 6, fagnaði titlinum vel með félögum sínum.Getty/Lars Ronbog Hjörtur er ekki kominn í sumarfrí því hann er í landsliðshópi Íslands sem mætir Mexíkó í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld, Færeyjum 4. júní og Póllandi 8. júní, í vináttulandsleikjum.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira