Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 11:31 Blikakonur fagna einu af sjö mörkum sínum á móti Val í gær. Vísir/Hulda Margrét Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. Valsliðið komst í 1-0 í leiknum en Blikarnir svöruðu með því að skora sjö mörk á næstu sextíu mínútum. „Þær fá sig mörk úr tveimur hornspyrnum eins og Pétur sagði og þá fannst mér Valsliðið svolítið hrynja. Það er ólíkt þeim að hrynja við svona smá mótlæti,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Margrét Lára Viðarsdóttir.S2 Sport „Hvað það er, hvort að það hafi verið yfirspenningur eða yfirstress? Leikfræðilega séð voru þær rosalega langt frá mönnum og varnarlínan féll alltof aftarlega. Mér fannst þær á löngum köflum vera alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks,“ sagði Margrét Lára. „Maður varð fyrir vonbrigðum með það því það er fullt af leiðtogum og reynsluboltum í þessu liði. Mér fannst ekki verið að berja mannskapinn saman þegar sjokkið kemur og það á náttúrulega ekki að vera sjokk að verjast Blikum í föstum leikatriðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það var ekkert nýtt undir sólinni í því sem Blikar voru að gera. Þær gera sitt bara vel en þetta er sama uppskrift og hefur verið í gengi í Kópavoginum,“ sagði Mist. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Umræða um hvað gerðist hjá Valsliðinu Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Valsliðið komst í 1-0 í leiknum en Blikarnir svöruðu með því að skora sjö mörk á næstu sextíu mínútum. „Þær fá sig mörk úr tveimur hornspyrnum eins og Pétur sagði og þá fannst mér Valsliðið svolítið hrynja. Það er ólíkt þeim að hrynja við svona smá mótlæti,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Margrét Lára Viðarsdóttir.S2 Sport „Hvað það er, hvort að það hafi verið yfirspenningur eða yfirstress? Leikfræðilega séð voru þær rosalega langt frá mönnum og varnarlínan féll alltof aftarlega. Mér fannst þær á löngum köflum vera alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks,“ sagði Margrét Lára. „Maður varð fyrir vonbrigðum með það því það er fullt af leiðtogum og reynsluboltum í þessu liði. Mér fannst ekki verið að berja mannskapinn saman þegar sjokkið kemur og það á náttúrulega ekki að vera sjokk að verjast Blikum í föstum leikatriðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það var ekkert nýtt undir sólinni í því sem Blikar voru að gera. Þær gera sitt bara vel en þetta er sama uppskrift og hefur verið í gengi í Kópavoginum,“ sagði Mist. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Umræða um hvað gerðist hjá Valsliðinu
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira