„Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2021 15:31 Valdimar ákvað að snúa sér að gríninu. Valdimar Sverrison missti sjónina og sneri sér að gríninu. Hann ætlar að standa fyrir uppistandssýningu í næsta mánuði. „Vala Matt hjá Ísland í dag á Stöð 2 hafði samband við mig snemma árs 2019 og bað mig að koma í þáttinn. Ég samþykkti um leið að koma í viðtal sem átti að taka upp í vikunni á eftir. Áður en að kom að upptökudegi hugsaði ég með mér að gaman væri að gera grínmyndband með Völu. Ég hringdi því í hana örfáum dögum fyrir upptöku og bar þetta undir hana og samþykkti hún um leið að taka þátt í smá gríni. Nú lagði ég höfuðið í bleyti og fór að hugsa um eitthvað fyndið sem við Vala gætum gert saman. Ég fór fljótlega að hugsa um að tengja þetta við Innlit Útlit þættina sem Vala var með hér um árið enda var hún væntanleg heim til mín til þess að taka upp viðtalinu,“ segir Valdimar Sverrisson sem ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 21. ágúst næstkomandi. Auk þess verður hann með uppistand þann 10. júní næstkomandi til styrktar Grensásdeild Landspítalans. Vala Matt ræddi einmitt við Valdimar í Íslandi í dag í febrúar 2019 en hann sneri sér að gríninu eftir að hann varð blindur. „Ég fékk svo hugmynd að einföldum brandara þar sem Vala dáist að málverki eftir langömmu mína. Mér fannst þetta fínn upphafsdjókur með okkur Völu en að það yrði að vera minnst einn í viðbót og helst aðeins meira krassandi. Ég fékk svo loksins hugmynd að góðu atriði. Það togaðist á inni mér hvort ég væri hugsanlega að fara yfir strikið og mér fannst þetta svo góður djókur að ég vildi ekki segja neinum frá honum. Ég ákvað því að bera hann ekki undir neinn og var á sama tíma að velta fyrir mér hvort ég ætti að presenteran fyrir Völu þegar að þessu kæmi. Vala mætti á staðinn, glæsileg að vanda og viðtalið fyrir Ísland í dag var tekið upp.“ Valdimar segir að þá hafi hann fengið hana með sér í lið til að taka upp umrætt grínatriði. „Ég útskýrði fyrsta brandarann fyrir Völu og svo var hann tekinn upp. Því næst var ég tvístígandi og ætlaði að fara að útskýra næsta brandara fyrir Völu en hún sagði, ekki segja mér frá honum tökum hann bara upp. Fínt sagði ég og tökur hófust. Þetta grínmyndband verður sýnt á sýningunni minni Grín fyrir Grensás.“ Í sýningunni ætlar Valdimar að slá á létta G-strengi eins og hann orðar það sjálfur. „Ég mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu og missa sjónina í kjölfarið. Ég vaknaði upp við vondan draum á Grensásdeild Landspítalans og áttaði mig á því að ég hafði ekki enn látið gamlan draum rætast um að gerast uppistandari. Það var því ekki eftir neinu að bíða með að ganga í verkið og verður afraksturinn fluttur í Hannesarholti, bæði uppistand og grínmyndbönd þar sem fram koma Ari Eldjárn og Örn Árnason auk fjölda annarra úr stafrófinu frá A til Ö.“ Sýningin verður fimmtudagskvöldið 10. júní kl. 20:00 og allur aðgangseyrinn rennur beint til Grensás. Hér að neðan má sjá eitt af myndböndum Valdimars sem einmitt Vala Matt og Ari Eldjárn tóku þátt í með honum. Klippa: Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu Grín og gaman Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Vala Matt hjá Ísland í dag á Stöð 2 hafði samband við mig snemma árs 2019 og bað mig að koma í þáttinn. Ég samþykkti um leið að koma í viðtal sem átti að taka upp í vikunni á eftir. Áður en að kom að upptökudegi hugsaði ég með mér að gaman væri að gera grínmyndband með Völu. Ég hringdi því í hana örfáum dögum fyrir upptöku og bar þetta undir hana og samþykkti hún um leið að taka þátt í smá gríni. Nú lagði ég höfuðið í bleyti og fór að hugsa um eitthvað fyndið sem við Vala gætum gert saman. Ég fór fljótlega að hugsa um að tengja þetta við Innlit Útlit þættina sem Vala var með hér um árið enda var hún væntanleg heim til mín til þess að taka upp viðtalinu,“ segir Valdimar Sverrisson sem ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 21. ágúst næstkomandi. Auk þess verður hann með uppistand þann 10. júní næstkomandi til styrktar Grensásdeild Landspítalans. Vala Matt ræddi einmitt við Valdimar í Íslandi í dag í febrúar 2019 en hann sneri sér að gríninu eftir að hann varð blindur. „Ég fékk svo hugmynd að einföldum brandara þar sem Vala dáist að málverki eftir langömmu mína. Mér fannst þetta fínn upphafsdjókur með okkur Völu en að það yrði að vera minnst einn í viðbót og helst aðeins meira krassandi. Ég fékk svo loksins hugmynd að góðu atriði. Það togaðist á inni mér hvort ég væri hugsanlega að fara yfir strikið og mér fannst þetta svo góður djókur að ég vildi ekki segja neinum frá honum. Ég ákvað því að bera hann ekki undir neinn og var á sama tíma að velta fyrir mér hvort ég ætti að presenteran fyrir Völu þegar að þessu kæmi. Vala mætti á staðinn, glæsileg að vanda og viðtalið fyrir Ísland í dag var tekið upp.“ Valdimar segir að þá hafi hann fengið hana með sér í lið til að taka upp umrætt grínatriði. „Ég útskýrði fyrsta brandarann fyrir Völu og svo var hann tekinn upp. Því næst var ég tvístígandi og ætlaði að fara að útskýra næsta brandara fyrir Völu en hún sagði, ekki segja mér frá honum tökum hann bara upp. Fínt sagði ég og tökur hófust. Þetta grínmyndband verður sýnt á sýningunni minni Grín fyrir Grensás.“ Í sýningunni ætlar Valdimar að slá á létta G-strengi eins og hann orðar það sjálfur. „Ég mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu og missa sjónina í kjölfarið. Ég vaknaði upp við vondan draum á Grensásdeild Landspítalans og áttaði mig á því að ég hafði ekki enn látið gamlan draum rætast um að gerast uppistandari. Það var því ekki eftir neinu að bíða með að ganga í verkið og verður afraksturinn fluttur í Hannesarholti, bæði uppistand og grínmyndbönd þar sem fram koma Ari Eldjárn og Örn Árnason auk fjölda annarra úr stafrófinu frá A til Ö.“ Sýningin verður fimmtudagskvöldið 10. júní kl. 20:00 og allur aðgangseyrinn rennur beint til Grensás. Hér að neðan má sjá eitt af myndböndum Valdimars sem einmitt Vala Matt og Ari Eldjárn tóku þátt í með honum. Klippa: Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu
Grín og gaman Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning