Bætur hækkaðar vegna uppsagnar hjá Hagstofunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2021 16:05 Starfsmennirnir höfðu starfað annars vegar í sjö ár og hins vegar þrjú ár. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða tveimur fyrrverandi starfsmönnum Hagstofu Íslands sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2018. Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru. Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru.
Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira