Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2021 18:01 Andri Rúnar í leik með Esbjerg. mynd/esbjerg Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021 Danski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021
Danski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira