Getur ekki tekið á móti fleiri gömlum bílum á Ystafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2021 20:04 Sverrir Ingólfur Ingólfsson eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson Eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík hefur ekki undan að neita fólki um gamla bíla, sem það vill gefa safninu. Á safninu í dag eru um eitt hundrað bílar, meðal annars forsetabíllinn, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur. Það er virkilega gaman að skoða sig um á safninu, sem Sverrir Ingólfur Ingólfsson stýrir myndarlega. Mjög fjölbreytt úrval af bílum og alls konar samgöngutækjum eru á safninu, sem gleðja auðgað. „Þetta eru allt saman bílar, sem hafa verið notaðir á Íslandi, það er reyndar einn, sem hefur verið fluttur inn, sem antik, annars eru þetta bílar, sem segja íslenska samgöngusögu og náttúrulega meiri en bílar, það eru traktorar, skriðdreki, snjóbílar og ýmislegt fleira á safninu,“ segir Sverrir Ingólfur. Það er mjög gaman að heimsækja safnið á Ystafelli enda fjölbreytt úrval af farartækjum þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrrverandi forsetabíll, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur er meðal bíla á safninu. Sverrir Ingólfur segir að margir vilji gefa safninu gamla bílinn sinn. Forsetabílinn, sem frú Vigdís Finnbogadóttir notaði er meðal annars á safninu og vekur þar mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég hugsa að það sé ekkert langt frá því að það sé verið að bjóða okkur einn bíl á viku en við getum því miður ekki tekið við neinum núna því það er allt orðið troðfullt.“ Um fjögur þúsund manns heimsækja safnið árlega. En hvernig leggst sumarið í sumar í Sverri Ingólf? „Bara mjög vel þakka þér, þetta verður örugglega mjög gott sumar." Um fjögur þúsund gestir koma árlega á safnið á Ystafelli og reynir Sverrir Ingólfur að spjalla við þá alla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Safnið verður opið í allt sumar fyrir gesti og gangandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skútustaðahreppur Bílar Söfn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Það er virkilega gaman að skoða sig um á safninu, sem Sverrir Ingólfur Ingólfsson stýrir myndarlega. Mjög fjölbreytt úrval af bílum og alls konar samgöngutækjum eru á safninu, sem gleðja auðgað. „Þetta eru allt saman bílar, sem hafa verið notaðir á Íslandi, það er reyndar einn, sem hefur verið fluttur inn, sem antik, annars eru þetta bílar, sem segja íslenska samgöngusögu og náttúrulega meiri en bílar, það eru traktorar, skriðdreki, snjóbílar og ýmislegt fleira á safninu,“ segir Sverrir Ingólfur. Það er mjög gaman að heimsækja safnið á Ystafelli enda fjölbreytt úrval af farartækjum þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrrverandi forsetabíll, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur er meðal bíla á safninu. Sverrir Ingólfur segir að margir vilji gefa safninu gamla bílinn sinn. Forsetabílinn, sem frú Vigdís Finnbogadóttir notaði er meðal annars á safninu og vekur þar mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég hugsa að það sé ekkert langt frá því að það sé verið að bjóða okkur einn bíl á viku en við getum því miður ekki tekið við neinum núna því það er allt orðið troðfullt.“ Um fjögur þúsund manns heimsækja safnið árlega. En hvernig leggst sumarið í sumar í Sverri Ingólf? „Bara mjög vel þakka þér, þetta verður örugglega mjög gott sumar." Um fjögur þúsund gestir koma árlega á safnið á Ystafelli og reynir Sverrir Ingólfur að spjalla við þá alla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Safnið verður opið í allt sumar fyrir gesti og gangandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skútustaðahreppur Bílar Söfn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira