Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 21:58 Mason Mount sparaði ekki stóru orðin eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. „Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
„Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04