Gæti verið sparkað úr risamóti fyrir að tala ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:31 Naomi Osaka segir blaðamannafundi eftir leiki auka mikið andlegt álag á íþróttafólk. Getty/Tim Clayton Stórstjarna úr tennisheiminum hefur verið bæðið sektuð og hótað fari hún ekki að sinna sínum skyldum við blaðamenn. Naomi Osaka er ein allra besta tenniskona heims en hún er þessa dagana í herferð gegn blaðamannafundum sem hún telur að séu íþróttafólki mjög erfiðir andlega. Það hefur hins vegar afleiðingar með sér að neita að mæta á blaðamannafundi á risamótum í tennis. Naomi Osaka has been fined $15K after skipping a mandatory news conference and could face stiffer punishment, including default from the tournament, if she continues to avoid speaking to the media. https://t.co/miD2n4AeN9— SportsCenter (@SportsCenter) May 30, 2021 Hin japanska Osaka vann sigur á Patriciu Mariu Tig í fyrsta leik sínum á Opna franska meistaramótinu en skrópaði síðan á blaðamannafundinn eins og hún hafði boðað áður á samfélagsmiðlum sínum. Osaka er tekjuhæsta íþróttakona heims og ætti því að hafa efni á því að borga sektirnar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara sekt fyrir þetta fyrsta skróp sitt eða 1,8 milljónir íslenskra króna. Osaka sendi frá sér sína yfirlýsingu en nú hafa mótshaldarar svarað með sinni yfirlýsingu. Þar er henni hótað brottrekstri úr mótinu haldi hún áfram að neita að mæta á blaðamannafundi eftir leiki sína. anger is a lack of understanding. change makes people uncomfortable.— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 30, 2021 Osaka svaraði með því að tvíta: Reiði er skortur á skilningi. Breytingar eru óþægilegar fyrir fólk. Það er því ekki að heyra annað en að hún ætli að halda sinni herferð áfram. Naomi hefur fengið hrós fyrir að berjast fyrir annað andlegri heilsu íþróttafólks þar sem hún hefur bæði peninga og áhrif til að ná einhverju fram. Hún hefur líka verið gagnrýnd fyrir það að taka þessa ákvörðun án þess að tala áður við mótshaldara en þá sem ráða í tennisheiminum til að finna lausn. Næsti leikur Naomi Osaka er á móti annarri rúmenskri tenniskonu en sú heitir Ana Bogdan. Naomi Osaka will skip news conferences at the French Open, saying press often show no care for athletes' mental health: "I'm just not going to subject myself to people who doubt me."She faces up to $20,000 in fines and says she hopes the money goes to a mental health charity. pic.twitter.com/PrjY2d8Tcf— AJ+ (@ajplus) May 27, 2021 Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Naomi Osaka er ein allra besta tenniskona heims en hún er þessa dagana í herferð gegn blaðamannafundum sem hún telur að séu íþróttafólki mjög erfiðir andlega. Það hefur hins vegar afleiðingar með sér að neita að mæta á blaðamannafundi á risamótum í tennis. Naomi Osaka has been fined $15K after skipping a mandatory news conference and could face stiffer punishment, including default from the tournament, if she continues to avoid speaking to the media. https://t.co/miD2n4AeN9— SportsCenter (@SportsCenter) May 30, 2021 Hin japanska Osaka vann sigur á Patriciu Mariu Tig í fyrsta leik sínum á Opna franska meistaramótinu en skrópaði síðan á blaðamannafundinn eins og hún hafði boðað áður á samfélagsmiðlum sínum. Osaka er tekjuhæsta íþróttakona heims og ætti því að hafa efni á því að borga sektirnar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara sekt fyrir þetta fyrsta skróp sitt eða 1,8 milljónir íslenskra króna. Osaka sendi frá sér sína yfirlýsingu en nú hafa mótshaldarar svarað með sinni yfirlýsingu. Þar er henni hótað brottrekstri úr mótinu haldi hún áfram að neita að mæta á blaðamannafundi eftir leiki sína. anger is a lack of understanding. change makes people uncomfortable.— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 30, 2021 Osaka svaraði með því að tvíta: Reiði er skortur á skilningi. Breytingar eru óþægilegar fyrir fólk. Það er því ekki að heyra annað en að hún ætli að halda sinni herferð áfram. Naomi hefur fengið hrós fyrir að berjast fyrir annað andlegri heilsu íþróttafólks þar sem hún hefur bæði peninga og áhrif til að ná einhverju fram. Hún hefur líka verið gagnrýnd fyrir það að taka þessa ákvörðun án þess að tala áður við mótshaldara en þá sem ráða í tennisheiminum til að finna lausn. Næsti leikur Naomi Osaka er á móti annarri rúmenskri tenniskonu en sú heitir Ana Bogdan. Naomi Osaka will skip news conferences at the French Open, saying press often show no care for athletes' mental health: "I'm just not going to subject myself to people who doubt me."She faces up to $20,000 in fines and says she hopes the money goes to a mental health charity. pic.twitter.com/PrjY2d8Tcf— AJ+ (@ajplus) May 27, 2021
Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira