Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:00 Georginio Wijnaldum í síðasta leiknum sínum með Liverpool sem var á móti Crystal Palace á Anfield. AP/Phil Noble Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United. Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United.
Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira