Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 09:01 KR-ingar fagna öðru marki Óskars Arnar Haukssonar gegn Skagamönnum. vísir/hulda margrét Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20