Segir átakanlegt að horfa daglega á persónulegar eigur hinna látnu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2021 21:01 Astrid Lelarge býr á móti brunarústunum. STÖÐ2 Íbúi sem býr á móti húsinu að Bræðraborgarstíg sem brann fyrir tæpu ári síðan segist afar ósáttur við að húsið standi enn með öllu innbúi. Hún segir átakanlegt að horfa á persónulegar eigur hinna látnu og gagnrýnir að svæðið sé ekki þrifið. Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira