Skiptast á skin og skúrir næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 07:20 Í dag er útlit fyrir ástlæga átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu. Vísir/Vilhelm Næstu daga skiptast á skin og skúrir þar sem spár gera ráð fyrir lægðagangi. Skil með rigningu ganga þá allreglulega yfir landið en ólíkt stöðunni að undanförnu þar sem varla hefur sést til sólar sunnantil á landinu ætti að geta létt ágætlega til á milli lægðakerfa. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að nú líti út fyrir að norðlægar áttir nái einnig inn á land milli lægða og þar sem stutt sé í kalda loftið norður af landinu. Þá megi búast við að gráni í fjöll á norðanverðu landinu á föstudag til dæmis. Í dag er útlit fyrir austlæga átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, en hægari á Norðaustur- og Austurlandi. Rigning á sunnanverðu landinu og úrkomuminna norðantil. Hiti víða 8 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10, en norðaustan 8-15 NV-til. Víða rigning, þó síst NA-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á NA-landi, en 2 til 6 stig á Vestfjörðum. Á föstudag: Norðan og norðvestan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu N-lands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Austlæg átt og skýjað en úrkomulítið, hiti víða 6 til 13 stig. Vaxandi austanátt með rigningu á S-verðu landinu um kvöldið. Á sunnudag: Norðaustlæg átt og rigning með köflum, en styttir upp SV-til síðdegis. Svalt fyrir norðan og milt syðra. Á mánudag: Útlit fyrir norðan- og norðvestanátt með skúrum á víð og dreif. Á þriðjudag: Líkur á austlægari átt með stöku skúrum. Hiti 5 til 10 stig að deginum. Veður Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að nú líti út fyrir að norðlægar áttir nái einnig inn á land milli lægða og þar sem stutt sé í kalda loftið norður af landinu. Þá megi búast við að gráni í fjöll á norðanverðu landinu á föstudag til dæmis. Í dag er útlit fyrir austlæga átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu, en hægari á Norðaustur- og Austurlandi. Rigning á sunnanverðu landinu og úrkomuminna norðantil. Hiti víða 8 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10, en norðaustan 8-15 NV-til. Víða rigning, þó síst NA-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á NA-landi, en 2 til 6 stig á Vestfjörðum. Á föstudag: Norðan og norðvestan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu N-lands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Austlæg átt og skýjað en úrkomulítið, hiti víða 6 til 13 stig. Vaxandi austanátt með rigningu á S-verðu landinu um kvöldið. Á sunnudag: Norðaustlæg átt og rigning með köflum, en styttir upp SV-til síðdegis. Svalt fyrir norðan og milt syðra. Á mánudag: Útlit fyrir norðan- og norðvestanátt með skúrum á víð og dreif. Á þriðjudag: Líkur á austlægari átt með stöku skúrum. Hiti 5 til 10 stig að deginum.
Veður Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Sjá meira