Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 09:01 Ilkay Gundogan átti mikið í þessum meistaratitli Manchester City. Getty/Matt McNulty Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira