Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júní 2021 12:01 Eiður, hér til hægri, segir sorglegt að aukningu í sölu á tónlist hér á landi megi nær eingöngu rekja til erlendrar tónlistar. Ekki kemur fram í skýrslunni hversu stóra sneið Dave Mustaine, söngvari og gítarleikari Megadeth, á af þeirri köku. Myndir/Getty/FHF Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu. Tónlist Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu.
Tónlist Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira