Svandís sendi efasemdarmönnum sínum pillu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 11:38 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir að 25. júní verði búið að bjóða öllum Íslendingum, 16 ára og eldri, að koma í bólusetningu. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Sjá meira
Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Sjá meira