Bein útsending: Náin tengsl ungra barna og foreldra skilar ávinningi Tinni Sveinsson skrifar 13. júní 2021 14:01 Börn í dorgveiðikeppni í Hafnarfjarðarhöfn. Vísir/Vilhelm Samtökin Fyrstu fimm um fjölskyldu-og barnvænna Ísland standa fyrir málþingi um náin tengsl ungra barna og foreldra, ávinning af slíkum markmiðum og áskoranir á götu þeirra. Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman. Börn og uppeldi Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman.
Börn og uppeldi Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira