„Grín að láta Suarez fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 23:01 Suarez þakkaði traustið með spænskum meistaratitli hjá Atletico. Angel Martinez/Getty Images Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira