Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 22:41 Gleði Valsmanna í lok leiksins gegn Eyjamönnum var ósvikin. vísir/elín björg „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn