Fjögurra metra hár leiðigarður settur upp syðst í Geldingadölum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júní 2021 16:37 Garðarnir verða eins og þeir sem voru reistir fyrr á þessu ári. Egill Aðalsteinsson Almannavarnir, Grindavíkurbær og aðgerðastjórn vegna eldgossins í Geldingadölum hafa ákveðið að ráðast í gerð leiðigarðs syðst í Geldingadölum og varnargarðs til að minnka líkur á að hraun renni niður í Nátthagakrika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Hraun fór að renna úr syðsta hluta Geldingadala í gær, yfir gönguleið A og áfram niður í Nátthaga. Þetta gerðist mun fyrr en búist var við og reiknað er með að hraunflæði inn á svæðið verði frekara. Haldi það áfram á sömu braut má reikna með að hraunið fari að renna niður í Nátthagakrika en þaðan er opið svæði í norður, vestur og suður. Talið er að leiðigarður og varnargarður minnki líkur á, eða seinki verulega, að hraun fari niður í Nátthagakrika. Leiðigarðurinn verður hannaður á sama hátt og varnargarðarnir sem voru reistir fyrir ofan við Nátthaga á sínum tíma. Fyrst um sinn verður hann fjórir metrar á hæð en ekki liggur fyrir hver lengd hans verður. Framkvæmdir eru þegar hafnar en byrjað verður á að setja neyðarruðning upp við núverandi hraunrönd til að stöðva frekari framgang. Famkvæmdatími liggur ekki fyrir en búast má við að þær taki nokkra daga. Notast verður við efni sem þegar er á svæðinu. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Hraun fór að renna úr syðsta hluta Geldingadala í gær, yfir gönguleið A og áfram niður í Nátthaga. Þetta gerðist mun fyrr en búist var við og reiknað er með að hraunflæði inn á svæðið verði frekara. Haldi það áfram á sömu braut má reikna með að hraunið fari að renna niður í Nátthagakrika en þaðan er opið svæði í norður, vestur og suður. Talið er að leiðigarður og varnargarður minnki líkur á, eða seinki verulega, að hraun fari niður í Nátthagakrika. Leiðigarðurinn verður hannaður á sama hátt og varnargarðarnir sem voru reistir fyrir ofan við Nátthaga á sínum tíma. Fyrst um sinn verður hann fjórir metrar á hæð en ekki liggur fyrir hver lengd hans verður. Framkvæmdir eru þegar hafnar en byrjað verður á að setja neyðarruðning upp við núverandi hraunrönd til að stöðva frekari framgang. Famkvæmdatími liggur ekki fyrir en búast má við að þær taki nokkra daga. Notast verður við efni sem þegar er á svæðinu.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira