Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 15:53 Cecilía Rán Rúnarsdóttir byrjar í dag sinn þriðja A-landsleik á ferlinum. Hún fékk eitt mark á sig í hinum tveimur. Getty/Gabriele Maltinti Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Íslensku stelpurnar unnu 3-2 sigur á Írum á föstudaginn var en þær komust þá í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig íslenska liðið fylgir því eftir að hafa tapað seinni hálfleik þess leiks 2-0. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og á Vísi. Hin átján ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fá báðar tækifæri í dag en þær byrjuðu báðar annan vináttuleikinn á móti Ítölum í apríl og eru greinilega inn í myndinni hjá Þorsteini. Byrjunarliðið gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og er miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!https://t.co/krlZtBkPJ1Our starting lineup for today's friendly against @FAIreland!#dottir pic.twitter.com/JsbMkNEHyi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 15, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjar líka leikinn en hún kom ekkert við sögu í fyrri leiknum. Þá koma reynsluboltarnir Hallbera Guðný Gísladóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir báðar inn í liðið. Sveindís Jane er nýorðin tvítug en þegar farinn að láta að sér kveða í sænsku úrvalsdeildinni. Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Elín Metta Jensen og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fara allar á bekkinn en þær voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu 3-2 sigur á Írum á föstudaginn var en þær komust þá í 3-0 í fyrri hálfleiknum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig íslenska liðið fylgir því eftir að hafa tapað seinni hálfleik þess leiks 2-0. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og á Vísi. Hin átján ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fá báðar tækifæri í dag en þær byrjuðu báðar annan vináttuleikinn á móti Ítölum í apríl og eru greinilega inn í myndinni hjá Þorsteini. Byrjunarliðið gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og er miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!https://t.co/krlZtBkPJ1Our starting lineup for today's friendly against @FAIreland!#dottir pic.twitter.com/JsbMkNEHyi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 15, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjar líka leikinn en hún kom ekkert við sögu í fyrri leiknum. Þá koma reynsluboltarnir Hallbera Guðný Gísladóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir báðar inn í liðið. Sveindís Jane er nýorðin tvítug en þegar farinn að láta að sér kveða í sænsku úrvalsdeildinni. Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Elín Metta Jensen og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fara allar á bekkinn en þær voru í byrjunarliðinu í fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Byrjunarlið Íslands í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira