Þrjár tegundir bætast á lista yfir bannaða hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 07:34 Hundur af tegundinni Cane Corso. Til stendur að bæta þremur tegundum á bannlista yfir hunda sem ekki má flytja til landsins. Félag ábyrgra hundaeigenda gagnrýnir nálgunina, sem formaður félagsins segir skapa „falskt öryggi“. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir að samkvæmt drögum að nýrri reglugerð standi til að setja tegundirnar Boerboel, Cane Corso og Presa Canario á bannlista. Þar eru fyrir Pit Bull Terrier og Staffordshire Bull Terrier, Fila Brasileiro, Toso Inu og Dogo Argentino. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og formaður Félags ábyrgra hundaeigenda, segir það skapa falskt öryggi að banna ákveðnar tegundir. Það þýði ekki að allir hundar sem eru leyfðir séu hættulausir. „Allir hundar geta bitið. Þess vegna þarf að meta hvern og einn hund fyrir sig,“ segir hún. „Í langflestum tilfellum bíta hundar vegna þess að fólk kann ekki að umgangast þá. Ef þeim líður illa í vissum aðstæðum og komast ekki burt getur eina leiðin þeirra verið að glefsa eða bíta frá sér.“ Hrund Hólm, dýralæknir inn- og útflutnings hjá MAST segir tegundamiðaðar reglur ekki óumdeildar en bendir á að umræddir hundar séu stórir og öflugir og hafi verið ræktaðir sem varðhundar, bardagahundar eða til að veiða stór dýr. „Heilt yfir er mikil breidd innan tegunda en þessir hundar hafa þannig eiginleika að það er nauðsynlegt að hafa vissa kunnáttu í allri umgengni við þá. Því ef þeir verða árásargjarnir geta þeir valdið miklu tjóni.“ Gæludýr Hundar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir að samkvæmt drögum að nýrri reglugerð standi til að setja tegundirnar Boerboel, Cane Corso og Presa Canario á bannlista. Þar eru fyrir Pit Bull Terrier og Staffordshire Bull Terrier, Fila Brasileiro, Toso Inu og Dogo Argentino. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og formaður Félags ábyrgra hundaeigenda, segir það skapa falskt öryggi að banna ákveðnar tegundir. Það þýði ekki að allir hundar sem eru leyfðir séu hættulausir. „Allir hundar geta bitið. Þess vegna þarf að meta hvern og einn hund fyrir sig,“ segir hún. „Í langflestum tilfellum bíta hundar vegna þess að fólk kann ekki að umgangast þá. Ef þeim líður illa í vissum aðstæðum og komast ekki burt getur eina leiðin þeirra verið að glefsa eða bíta frá sér.“ Hrund Hólm, dýralæknir inn- og útflutnings hjá MAST segir tegundamiðaðar reglur ekki óumdeildar en bendir á að umræddir hundar séu stórir og öflugir og hafi verið ræktaðir sem varðhundar, bardagahundar eða til að veiða stór dýr. „Heilt yfir er mikil breidd innan tegunda en þessir hundar hafa þannig eiginleika að það er nauðsynlegt að hafa vissa kunnáttu í allri umgengni við þá. Því ef þeir verða árásargjarnir geta þeir valdið miklu tjóni.“
Gæludýr Hundar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira