Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júní 2021 19:20 Fyrirtækið mun greiða 1,5 milljarða í sekt. Vísir/Rakel Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07