Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júní 2021 19:20 Fyrirtækið mun greiða 1,5 milljarða í sekt. Vísir/Rakel Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07