Tottenham sækist eftir Gattuso Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2021 22:00 Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Francesco Pecoraro/Getty Images Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira