Er efstur en náði ekki að klára tvær síðustu holurnar sínar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 08:00 Louis Oosthuizen gæti byrjað daginn á því að komast einn í toppsætið eða missa toppsætið. Hann spilar tvær síðustu holurnar eldsnemma að staðartíma. AP/Gregory Bull Bandaríkjamaðurinn Russell Henley og Louis Oosthuizen frá Suður Afríku voru efstir þegar keppni lauk á Opna bandaríska risamótinu í golfi í nótt. Louis Oosthuizen spilaði á fjórum höggum undir pari eins og Russell Henley en Suður Afríkumaðurinn náði samt ekki að klára fyrsta hringinn sinn. Oosthuizen á nefnilega eftir að klára tvær holur á hringnum. .@Louis57TM is no stranger to going low on Thursday in the #USOpen. He opened with rounds of 66 and 67 in 2019 and 2020.-4 thru 16 holes was strong enough to earn him the @Lexus Top Performance of the Day. pic.twitter.com/vb0Sm9xcI9— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Það tókst ekki að klára hringinn fyrir myrkur og því munu ágætur hópur kylfinga byrja annan daginn á því að spila síðustu holurnar á hringnum. Keppni tafðist um daginn vegna þoku. Ítalinn Francesco Molinari og Spánverjinn Rafa Cabrera Bello léku báðir fyrstu átján holurnar á þremur höggum undir pari og deila þriðja sætinu. Það er líka nóg af frábærum kylfingum í kringum þessa fjóra. Brooks Koepka, Rory McIlroy, Francesco Molinari, Xander Schauffele, Hideki Matsuyama og Jon Rahm eru allri stutt á eftir. COURSE ALERT Round 1 of the 121st #USOpen was suspended at 10:51 p.m. EDT (7:51 p.m. local time). Round 1 will resume at 9:50 a.m. EDT (6:50 a.m. local time). Round 2 will begin as scheduled.@Louis57TM (-4 thru 16) co-leads with @russhenleygolf. pic.twitter.com/G3mlFE0X72— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Brooks Koepka hélt áfram að gera frábæra hluti á risamótum en hann lék hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þetta var sjötti hringur hans í röð á risamóti þar sem hann kemur inn á 60 og eitthvað. Það gekk hins vegar mun verra hjá Bryson DeChambeau sem vann mótið í fyrra og hinum gamalreynda Phil Mickelson sem vann síðasta risamót og ætlaði sér stóra hluti á mótinu sem hann hefur aldrei unnið. Bryson DeChambeau vann opna bandaríska mótið í fyrra en lék fyrsta hringinn tveimur höggum yfir pari. Það skilar honum bara í 61. sæti. Mickelson er enn neðar eða á fjórum höggum yfir pari í 96. sæti. Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*) Who needs a Nightcap?!@ScottWalkeronTV and @KiraDixon offer some insight on Day 1 of the #USOpen, and welcome a special guest to the show. pic.twitter.com/lQRkwqz3eh— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Golf Opna bandaríska Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Louis Oosthuizen spilaði á fjórum höggum undir pari eins og Russell Henley en Suður Afríkumaðurinn náði samt ekki að klára fyrsta hringinn sinn. Oosthuizen á nefnilega eftir að klára tvær holur á hringnum. .@Louis57TM is no stranger to going low on Thursday in the #USOpen. He opened with rounds of 66 and 67 in 2019 and 2020.-4 thru 16 holes was strong enough to earn him the @Lexus Top Performance of the Day. pic.twitter.com/vb0Sm9xcI9— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Það tókst ekki að klára hringinn fyrir myrkur og því munu ágætur hópur kylfinga byrja annan daginn á því að spila síðustu holurnar á hringnum. Keppni tafðist um daginn vegna þoku. Ítalinn Francesco Molinari og Spánverjinn Rafa Cabrera Bello léku báðir fyrstu átján holurnar á þremur höggum undir pari og deila þriðja sætinu. Það er líka nóg af frábærum kylfingum í kringum þessa fjóra. Brooks Koepka, Rory McIlroy, Francesco Molinari, Xander Schauffele, Hideki Matsuyama og Jon Rahm eru allri stutt á eftir. COURSE ALERT Round 1 of the 121st #USOpen was suspended at 10:51 p.m. EDT (7:51 p.m. local time). Round 1 will resume at 9:50 a.m. EDT (6:50 a.m. local time). Round 2 will begin as scheduled.@Louis57TM (-4 thru 16) co-leads with @russhenleygolf. pic.twitter.com/G3mlFE0X72— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Brooks Koepka hélt áfram að gera frábæra hluti á risamótum en hann lék hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þetta var sjötti hringur hans í röð á risamóti þar sem hann kemur inn á 60 og eitthvað. Það gekk hins vegar mun verra hjá Bryson DeChambeau sem vann mótið í fyrra og hinum gamalreynda Phil Mickelson sem vann síðasta risamót og ætlaði sér stóra hluti á mótinu sem hann hefur aldrei unnið. Bryson DeChambeau vann opna bandaríska mótið í fyrra en lék fyrsta hringinn tveimur höggum yfir pari. Það skilar honum bara í 61. sæti. Mickelson er enn neðar eða á fjórum höggum yfir pari í 96. sæti. Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*) Who needs a Nightcap?!@ScottWalkeronTV and @KiraDixon offer some insight on Day 1 of the #USOpen, and welcome a special guest to the show. pic.twitter.com/lQRkwqz3eh— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021
Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*)
Golf Opna bandaríska Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira