Kieran Trippier og Raphael Varane sagðir vera of dýrir fyrir Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 19:16 Endursöluverð Kieran Trippier er ekki hátt og það gæti verið að trufla forráðamenn Manchester United. Getty/Shaun Botterill Manchester United gæti verið að gefa upp vonina um að kaupa varnarmennina Kieran Trippier og Raphael Varane í sumar. ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal. Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal.
Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira