Varnarvirki í bígerð til að verja Grindavíkurbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 19:16 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Egill Unnið er að hönnun varnarvirkja ef ske kynni að hraun úr Geldingadölum færi í átt að Grindavíkurbæ eða Reykjanesbraut. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir missi af Suðurstrandarvegi en að það hefði orðið of kostnaðarsamt að verja hann. „Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
„Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira