Þættirnir eru einir vinsælustu gamanþættir í sögunni þar sem fylgst var með lífi vinanna Ross, Rachel, Chandler, Joey, Monica og Phoebe.
Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden heimsótti hina sívinsælu vinu á tökustað á dögunum og spjallaði við leikarana á kaffihúsinu Central Perk og skoðaði sig um í einu frægasta setti sjónvarspsögunnar.