Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Snorri Másson skrifar 21. júní 2021 17:30 Menntaskólinn við Sund er á meðal eftirsóttustu framhaldsskólanna. Vísir/Vilhelm Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira
Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira