Hafa reist fimmtíu rampa á tveimur mánuðum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júní 2021 17:11 Borgarstjóri, forsætisráðherra og forseti íslands ásamt Haraldi Þorleifsyni, forsprakka Römpum upp Reykjavík á kynningarfundi verkefnisins í mars. Stöð 2/Sigurjón Verkefnið Römpum upp Reykjavík var sett af stað þann 11. mars síðastliðinn. Markmiðið með verkefninu er að koma upp hundrað hjólastólarömpum í Reykjavík. Nú tveimur mánuðum síðar hafa fimmtíu rampar verið reistir. Slegið verður til götuhátíðar á morgun, fimmtudaginn 24. júní klukkan 14 þar sem fimmtugasti rampurinn verður vígður við hátíðlega athöfn við verslun Yeoman að Laugarvegi 7. Skemmtiatriðin verða ekki af verri endanum en DJ Dóra Júlía mun þeyta skífum, Bjarni töframaður mun sýna töfrabrögð og eldgleypar, risar og furðufólk frá Sirkus Íslands munu leika listir sínar. Ríkisstjórn samþykkti fyrr á árinu að veita Aðgengissjóð Reykjavíkur þrjár milljónir króna í styrk sem ætlaður var verkefninu. Ákveðið var að byrja á miðborg Reykjavíkur þar sem aðgengið hreyfihamlaðra var talið vera verst. Verkefnið hefur vonum framar og er gestum og gangandi boðið að koma og fagna þessum merka áfanga á morgun. Fimmtugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Reykjavík verður vígður á morgun við hátíðlega athöfn. Félagsmál Reykjavík Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ældi á hliðarlínunni Lífið Fleiri fréttir Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Sjá meira
Slegið verður til götuhátíðar á morgun, fimmtudaginn 24. júní klukkan 14 þar sem fimmtugasti rampurinn verður vígður við hátíðlega athöfn við verslun Yeoman að Laugarvegi 7. Skemmtiatriðin verða ekki af verri endanum en DJ Dóra Júlía mun þeyta skífum, Bjarni töframaður mun sýna töfrabrögð og eldgleypar, risar og furðufólk frá Sirkus Íslands munu leika listir sínar. Ríkisstjórn samþykkti fyrr á árinu að veita Aðgengissjóð Reykjavíkur þrjár milljónir króna í styrk sem ætlaður var verkefninu. Ákveðið var að byrja á miðborg Reykjavíkur þar sem aðgengið hreyfihamlaðra var talið vera verst. Verkefnið hefur vonum framar og er gestum og gangandi boðið að koma og fagna þessum merka áfanga á morgun. Fimmtugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Reykjavík verður vígður á morgun við hátíðlega athöfn.
Félagsmál Reykjavík Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ældi á hliðarlínunni Lífið Fleiri fréttir Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Sjá meira