Hafa reist fimmtíu rampa á tveimur mánuðum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júní 2021 17:11 Borgarstjóri, forsætisráðherra og forseti íslands ásamt Haraldi Þorleifsyni, forsprakka Römpum upp Reykjavík á kynningarfundi verkefnisins í mars. Stöð 2/Sigurjón Verkefnið Römpum upp Reykjavík var sett af stað þann 11. mars síðastliðinn. Markmiðið með verkefninu er að koma upp hundrað hjólastólarömpum í Reykjavík. Nú tveimur mánuðum síðar hafa fimmtíu rampar verið reistir. Slegið verður til götuhátíðar á morgun, fimmtudaginn 24. júní klukkan 14 þar sem fimmtugasti rampurinn verður vígður við hátíðlega athöfn við verslun Yeoman að Laugarvegi 7. Skemmtiatriðin verða ekki af verri endanum en DJ Dóra Júlía mun þeyta skífum, Bjarni töframaður mun sýna töfrabrögð og eldgleypar, risar og furðufólk frá Sirkus Íslands munu leika listir sínar. Ríkisstjórn samþykkti fyrr á árinu að veita Aðgengissjóð Reykjavíkur þrjár milljónir króna í styrk sem ætlaður var verkefninu. Ákveðið var að byrja á miðborg Reykjavíkur þar sem aðgengið hreyfihamlaðra var talið vera verst. Verkefnið hefur vonum framar og er gestum og gangandi boðið að koma og fagna þessum merka áfanga á morgun. Fimmtugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Reykjavík verður vígður á morgun við hátíðlega athöfn. Félagsmál Reykjavík Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Slegið verður til götuhátíðar á morgun, fimmtudaginn 24. júní klukkan 14 þar sem fimmtugasti rampurinn verður vígður við hátíðlega athöfn við verslun Yeoman að Laugarvegi 7. Skemmtiatriðin verða ekki af verri endanum en DJ Dóra Júlía mun þeyta skífum, Bjarni töframaður mun sýna töfrabrögð og eldgleypar, risar og furðufólk frá Sirkus Íslands munu leika listir sínar. Ríkisstjórn samþykkti fyrr á árinu að veita Aðgengissjóð Reykjavíkur þrjár milljónir króna í styrk sem ætlaður var verkefninu. Ákveðið var að byrja á miðborg Reykjavíkur þar sem aðgengið hreyfihamlaðra var talið vera verst. Verkefnið hefur vonum framar og er gestum og gangandi boðið að koma og fagna þessum merka áfanga á morgun. Fimmtugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Reykjavík verður vígður á morgun við hátíðlega athöfn.
Félagsmál Reykjavík Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira