Spurning vikunnar: Hafa fjármál skapað álag eða vandamál í sambandinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. júní 2021 08:01 Eins órómantískt og það kann að vera að ræða fjármál í ástarsambandinu getur það komið í veg fyrir óþarfa vandamál og áhyggjur að hafa allt uppi á borðum. Getty Þó svo að ekki sé hægt að kaupa sér sanna ást er erfitt að horfa framhjá því að peningar og skortur á þeim geta svo sannarlega haft áhrif á ástina og ástarsambandið. Eitt af alengustu vandamálum í samböndum eru vandamál tengd fjármálum enda er vel þekkt að fjárhagsáhyggjur og álag tengt þeim geta lagst mjög þungt á einstaklinga. Stór partur af vandamálum af þessum toga í samböndum getur stafað að einhverju leyti vegna samskiptaerfiðleika sem vel væri hægt að koma í veg fyrir. Það er fátt eins órómantískt og að ræða um fjármál í ástarsambandinu sínu en á sama tíma nauðsynlegt. Hvort sem að fólk sé með aðskilinn fjárhag eða ekki þá ætti að vera mikilvægt að allt sé uppi á borðum og einstaklingar séu samstíga um stórar fjárhagslegar ákvarðanir. Spurning vikunnar kemur út frá þessum hugleiðingum og er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa verið í sambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. 24. júní 2021 10:29 Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 22. júní 2021 20:19 Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. 20. júní 2021 20:22 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Eitt af alengustu vandamálum í samböndum eru vandamál tengd fjármálum enda er vel þekkt að fjárhagsáhyggjur og álag tengt þeim geta lagst mjög þungt á einstaklinga. Stór partur af vandamálum af þessum toga í samböndum getur stafað að einhverju leyti vegna samskiptaerfiðleika sem vel væri hægt að koma í veg fyrir. Það er fátt eins órómantískt og að ræða um fjármál í ástarsambandinu sínu en á sama tíma nauðsynlegt. Hvort sem að fólk sé með aðskilinn fjárhag eða ekki þá ætti að vera mikilvægt að allt sé uppi á borðum og einstaklingar séu samstíga um stórar fjárhagslegar ákvarðanir. Spurning vikunnar kemur út frá þessum hugleiðingum og er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa verið í sambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. 24. júní 2021 10:29 Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 22. júní 2021 20:19 Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. 20. júní 2021 20:22 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. 24. júní 2021 10:29
Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 22. júní 2021 20:19
Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. 20. júní 2021 20:22