Hvítrússneskur stjórnarandstöðugleiðtogi sækir Ísland heim Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 21:01 Svetlana Tsikhanouskaja er væntanleg til Íslands í byrjun júlí. AP/Francisco Seco Svetlana Tsikhanouskaja, einn leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, heimsækir Ísland í næstu viku. Hún fundar meðal annars með forsætisráðherra, forseta Alþingis og rektor Háskóla Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, bauð Tsikhanouskaju til Íslands, að því er segir í tísti þar sem hún tilkynnir um heimsóknina. Hún verður á landinu dagana 1.-4. júlí. „Ísland er dyggur stuðningsaðili lýðræðislegra breytinga í Hvíta-Rússlandi. Þeta er annað landið utan Evrópusambandsins þangað sem ég fer í starfsheimsókn,“ tísti hún í kvöld. On July 1-4, I will visit Iceland at the invitation of FM @GudlaugurThor to meet PM @katrinjak, 🇮🇸 Parliament Speaker, & @uni_iceland rector. Iceland is a strong supporter of democratic changes in Belarus. This is the second non-EU country I have a working visit to. pic.twitter.com/3KWU4VS7Dv— Sviatlana Tsikhanouskaya (@Tsihanouskaya) June 25, 2021 Tsikhanouskaja bauð sig fram til forseta eftir að Siarhei Tsikhanouski, eiginmaður hennar sem hugði á framboð, var fangelsaður í maí í fyrra. Hún flúði land undir þrýstingu ríkisstjórnar Alexanders Lúkasjenka, forseta, daginn eftir forsetakosningarnar í ágúst sem stjórnarandstaðan í landinu fullyrðir að hafi verið sviksamlegar. Síðan þá hefur Tsikhanouskaja búið í útlegð í Litháen með börnum sínum. Þaðan hefur hún unnið að því að afla stuðnings Evrópuríkja gegn veldi Lúkasjenka. Mikil mótmæli brutust út í Hvíta-Rússlandi eftir að Lúkasjenka lýsti yfir endurkjöri. Öryggissveitir hans börðu þau niður af mikilli hörku. Hvíta-Rússland Utanríkismál Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, bauð Tsikhanouskaju til Íslands, að því er segir í tísti þar sem hún tilkynnir um heimsóknina. Hún verður á landinu dagana 1.-4. júlí. „Ísland er dyggur stuðningsaðili lýðræðislegra breytinga í Hvíta-Rússlandi. Þeta er annað landið utan Evrópusambandsins þangað sem ég fer í starfsheimsókn,“ tísti hún í kvöld. On July 1-4, I will visit Iceland at the invitation of FM @GudlaugurThor to meet PM @katrinjak, 🇮🇸 Parliament Speaker, & @uni_iceland rector. Iceland is a strong supporter of democratic changes in Belarus. This is the second non-EU country I have a working visit to. pic.twitter.com/3KWU4VS7Dv— Sviatlana Tsikhanouskaya (@Tsihanouskaya) June 25, 2021 Tsikhanouskaja bauð sig fram til forseta eftir að Siarhei Tsikhanouski, eiginmaður hennar sem hugði á framboð, var fangelsaður í maí í fyrra. Hún flúði land undir þrýstingu ríkisstjórnar Alexanders Lúkasjenka, forseta, daginn eftir forsetakosningarnar í ágúst sem stjórnarandstaðan í landinu fullyrðir að hafi verið sviksamlegar. Síðan þá hefur Tsikhanouskaja búið í útlegð í Litháen með börnum sínum. Þaðan hefur hún unnið að því að afla stuðnings Evrópuríkja gegn veldi Lúkasjenka. Mikil mótmæli brutust út í Hvíta-Rússlandi eftir að Lúkasjenka lýsti yfir endurkjöri. Öryggissveitir hans börðu þau niður af mikilli hörku.
Hvíta-Rússland Utanríkismál Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira