Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 19:01 Hallbera og liðsfélagar hennar í AIK hafa átt strembnu gengi að fagna undanfarið. vísir/vilhelm 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. Aðeins tvö stig aðskildu liðin fyrir leik kvöldsins þar sem Piteå var í 11. sæti, fallsæti, með sjö stig, en AIK með níu stig í 10. sæti. Hlín Eiríksdóttir glímir enn við meiðsli og var ekki í leikmannahópi Piteå en Hallbera Gísladóttir var að venju í byrjunarliði AIK og spilaði allan leikinn. Selina Henriksson kom Piteå yfir eftir aðeins ellefu mínútna leik og á 35. mínútu tvöfaldaði Astrid Larsson forystu heimakvenna. 2-0 stóð í hléi. Jennie Nordin skoraði þriðja mark Piteå úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok, áður en hin nígeríska Anam Imo innsiglaði 4-0 sigur liðsins á 88. mínútu. Með sigrinum fer liðið upp fyrir AIK í 10. sætið, með tíu stig, líkt og Örebrö, lið Berglindar Rósar Ágústsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, og Djurgården, lið Guðrúnar Arnardóttur, sem bæði eiga leik inni. AIK var hins vegar að tapa sínum þriðja leik í röð, þar sem liðið er með markatöluna 0-16, og er komið í fallsæti. Á morgun fer fram leikur Häcken við Íslendingalið Kristianstad klukkan 17:00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Aðeins tvö stig aðskildu liðin fyrir leik kvöldsins þar sem Piteå var í 11. sæti, fallsæti, með sjö stig, en AIK með níu stig í 10. sæti. Hlín Eiríksdóttir glímir enn við meiðsli og var ekki í leikmannahópi Piteå en Hallbera Gísladóttir var að venju í byrjunarliði AIK og spilaði allan leikinn. Selina Henriksson kom Piteå yfir eftir aðeins ellefu mínútna leik og á 35. mínútu tvöfaldaði Astrid Larsson forystu heimakvenna. 2-0 stóð í hléi. Jennie Nordin skoraði þriðja mark Piteå úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok, áður en hin nígeríska Anam Imo innsiglaði 4-0 sigur liðsins á 88. mínútu. Með sigrinum fer liðið upp fyrir AIK í 10. sætið, með tíu stig, líkt og Örebrö, lið Berglindar Rósar Ágústsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, og Djurgården, lið Guðrúnar Arnardóttur, sem bæði eiga leik inni. AIK var hins vegar að tapa sínum þriðja leik í röð, þar sem liðið er með markatöluna 0-16, og er komið í fallsæti. Á morgun fer fram leikur Häcken við Íslendingalið Kristianstad klukkan 17:00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti