Eldgosið í Geldingadölum heldur áfram að skipta um takt og mælist nú nánast enginn gosórói, eftir mikil læti í nótt.
Jarðeðlisfræðingur segir þó engar vísbendingar um að gosið sé að taka enda. Þá verður rætt við samgönguráðherra sem vísar því á bug að fjármagn vanti í fyrirhugaðar framkvæmdir við jarðgöng á Seyðisfirði.
Myndbandaspilari er að hlaða.