BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 15:30 Sumarlegur grillréttur með ferslu ananassalsa. Skjáskot „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. „Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34