Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 18:11 Njarðvíkingar skoruðu níu í dag. Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra. Bæði Kenneth Hogg og Magnús Þórðarson skoruðu þrennu fyrir Njarðvíkinga í 9-1 stórsigri þeirra á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Njarðvík í dag. Einar Orri Einarsson, Bergþór Ingi Smárason og Tómas Óskarsson skoruðu þá eitt mark hver en Inigo Albizuri Arruti skoraði mark gestanna að austan. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum frá fallsæti. Njarðvíkingar fara aftur á móti upp fyrir KV í annað sæti deildarinnar en Vesturbæingar töpuðu 3-2 fyrir Völsungi á heimavelli í dag. Njarðvík er með 20 stig í 2. sætinu, stigi á undan KV sem fer niður í það þriðja. Þróttur Vogum fór á toppinn, með 21 stig, eftir 1-0 útisigur á Magna á Grenivík þar sem mark Rúbens Lozano Ibancos úr vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik dugði til sigurs. Þróttarar léku færri frá 78. mínútu þegar Marc Wilson, fyrrum leikmaður Stoke og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, fékk að líta sitt annað gula spjald. ÍR átti þá sætaskipti við KF eftir öruggan 6-0 sigur í viðureign liðanna. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 15 stig, en KF er með 14 stig í 6. sæti. Fjarðabyggð og Reynir Sandgerði skildu þá jöfn, 2-2, fyrir austan. Reynier er með 14 stig í 6. sæti, en KF sæti ofar og Völsungur sæti neðar, eru einnig með 14 stig. Fjarðabyggð leitar enn fyrsta sigurs síns og er með fimm stig í 11. sæti. 10. umferðin klárast á morgun með leik Hauka og Kára í Hafnarfirði klukkan 19:15. UMF Njarðvík Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Bæði Kenneth Hogg og Magnús Þórðarson skoruðu þrennu fyrir Njarðvíkinga í 9-1 stórsigri þeirra á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Njarðvík í dag. Einar Orri Einarsson, Bergþór Ingi Smárason og Tómas Óskarsson skoruðu þá eitt mark hver en Inigo Albizuri Arruti skoraði mark gestanna að austan. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum frá fallsæti. Njarðvíkingar fara aftur á móti upp fyrir KV í annað sæti deildarinnar en Vesturbæingar töpuðu 3-2 fyrir Völsungi á heimavelli í dag. Njarðvík er með 20 stig í 2. sætinu, stigi á undan KV sem fer niður í það þriðja. Þróttur Vogum fór á toppinn, með 21 stig, eftir 1-0 útisigur á Magna á Grenivík þar sem mark Rúbens Lozano Ibancos úr vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik dugði til sigurs. Þróttarar léku færri frá 78. mínútu þegar Marc Wilson, fyrrum leikmaður Stoke og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, fékk að líta sitt annað gula spjald. ÍR átti þá sætaskipti við KF eftir öruggan 6-0 sigur í viðureign liðanna. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 15 stig, en KF er með 14 stig í 6. sæti. Fjarðabyggð og Reynir Sandgerði skildu þá jöfn, 2-2, fyrir austan. Reynier er með 14 stig í 6. sæti, en KF sæti ofar og Völsungur sæti neðar, eru einnig með 14 stig. Fjarðabyggð leitar enn fyrsta sigurs síns og er með fimm stig í 11. sæti. 10. umferðin klárast á morgun með leik Hauka og Kára í Hafnarfirði klukkan 19:15.
UMF Njarðvík Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira