Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 23:30 El Shaarawy hefur leikið 29 landsleiki fyrir Ítalíu en komst ekki í EM-hópinn. vísir/getty Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira