Sagður á leið til Tyrklands Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 19:30 Rúnar Alex í leiknum við Manchester City í deildabikarnum. Getty/Nick Potts Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira