Hakimi genginn til liðs við PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2021 18:01 Achraf Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. Mynd/PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. PSG greiðir 60 milljónir evra fyrir Hakimi sem á 36 landsleiki fyrir landslið Morokkó. PSG gæti þó að auki þurft að greiða allt að 11 milljónir evra í árangurstengdar tekjur. Hakimi ólst upp í akademíu Real Madrid, og spilaði níu leiki fyrir félagið áður en hann fór á láni til Borussia Dortmund í tvö ár. Hann gekk til liðs við Inter Milan á Ítalíu fyrir seinasta tímabil þar sem hann skoraði sjö mörk í 37 leikjum og hjálpaði liðinu að vinna ítölsku deildina í fyrsta skipti í 11 ár. #WelcomeAchrafThe club is pleased to announce the arrival of @AchrafHakimi. The 22-year-old Moroccan right-back, who also has Spanish nationality, has signed a five-year contract through June 30, 2026. #WeAreParis https://t.co/Pml00Mga3A— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 6, 2021 Á nýliðnu tímabili mistókst PSG að landa franska titlinum í fyrsta skipti í fjögur ár og þeir ætla sér því að styrkja hópinn fyrir komandi tímabil, en búist er við því að Sergio Ramos og Gianluigi Donnarumma gangi til félagsins á næstu dögum. Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
PSG greiðir 60 milljónir evra fyrir Hakimi sem á 36 landsleiki fyrir landslið Morokkó. PSG gæti þó að auki þurft að greiða allt að 11 milljónir evra í árangurstengdar tekjur. Hakimi ólst upp í akademíu Real Madrid, og spilaði níu leiki fyrir félagið áður en hann fór á láni til Borussia Dortmund í tvö ár. Hann gekk til liðs við Inter Milan á Ítalíu fyrir seinasta tímabil þar sem hann skoraði sjö mörk í 37 leikjum og hjálpaði liðinu að vinna ítölsku deildina í fyrsta skipti í 11 ár. #WelcomeAchrafThe club is pleased to announce the arrival of @AchrafHakimi. The 22-year-old Moroccan right-back, who also has Spanish nationality, has signed a five-year contract through June 30, 2026. #WeAreParis https://t.co/Pml00Mga3A— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 6, 2021 Á nýliðnu tímabili mistókst PSG að landa franska titlinum í fyrsta skipti í fjögur ár og þeir ætla sér því að styrkja hópinn fyrir komandi tímabil, en búist er við því að Sergio Ramos og Gianluigi Donnarumma gangi til félagsins á næstu dögum.
Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira