Efna til íbúakosningar um umdeilda framkvæmd Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júlí 2021 15:04 Kristján Þór Magnússon er sveitarstjóri Norðurþings. vísir/vilhelm Byggðarráð Norðurþings mun efna til íbúakönnunar um afstöðu til uppbyggingar vindorkuvers á Melrakkasléttu. Þetta var samþykkt á fundi byggðarráðs síðasta fimmtudag. Á fundinum lagði Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, forseti sveitarstjórnar og fulltrúi Vinstri grænna, fram tillögu sína um að fallið yrði alfarið frá áformum um byggingu vindorkuversins í aðalskipulagi sveitarfélagsins og allri umfjöllun um það yrði frestað þar til umhverfismati væri lokið að fullu. „ Með þeim hætti verði málsmeðferð best háttað enda liggja þá niðurstöður ítarlegra rannsókna, upplýsingaöflunar og opinbers samráðs fyrir áður en sveitarstjórn tekur sínar veigamiklu stefnumarkandi ákvarðanir um landnýtingu í gegnum Aðalskipulag,“ segir í tillögu Kolbrúnar Ödu. Deila áhyggjunum Byggðarráð tók tillöguna fyrir og ákvað að fresta afgreiðslu hennar fram í ágúst. Ráðið tekur þó undir áhyggjur Kolbrúnar Ödu og segir ljóst að málið sé umdeilt. Sveitarstjóra er nú falið að efna til íbúakönnunar um afstöðu íbúa til fyrirhugaðra framkvæmda og spyrja hvort þeir séu hlynntir fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi eða mótfallnir hugmyndinni um vindorkuver á Melrakkasléttu. Byggðarráðið felur sveitarstjóranum einnig að upplýsa þá sem ætlað er að sjá um framkvæmdina við vindorkuverið um tillögu Kolbrúnar Ödu og stöðu mála. Sveitarstjóri Norðurþings er Kristján Þór Magnússon. Norðurþing Orkumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Á fundinum lagði Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, forseti sveitarstjórnar og fulltrúi Vinstri grænna, fram tillögu sína um að fallið yrði alfarið frá áformum um byggingu vindorkuversins í aðalskipulagi sveitarfélagsins og allri umfjöllun um það yrði frestað þar til umhverfismati væri lokið að fullu. „ Með þeim hætti verði málsmeðferð best háttað enda liggja þá niðurstöður ítarlegra rannsókna, upplýsingaöflunar og opinbers samráðs fyrir áður en sveitarstjórn tekur sínar veigamiklu stefnumarkandi ákvarðanir um landnýtingu í gegnum Aðalskipulag,“ segir í tillögu Kolbrúnar Ödu. Deila áhyggjunum Byggðarráð tók tillöguna fyrir og ákvað að fresta afgreiðslu hennar fram í ágúst. Ráðið tekur þó undir áhyggjur Kolbrúnar Ödu og segir ljóst að málið sé umdeilt. Sveitarstjóra er nú falið að efna til íbúakönnunar um afstöðu íbúa til fyrirhugaðra framkvæmda og spyrja hvort þeir séu hlynntir fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi eða mótfallnir hugmyndinni um vindorkuver á Melrakkasléttu. Byggðarráðið felur sveitarstjóranum einnig að upplýsa þá sem ætlað er að sjá um framkvæmdina við vindorkuverið um tillögu Kolbrúnar Ödu og stöðu mála. Sveitarstjóri Norðurþings er Kristján Þór Magnússon.
Norðurþing Orkumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira