„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2021 14:00 Maic Sema grínaðist með það að Ari Freyr væri ekki vanur hitanum. Norrköping Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira