Fjöldi útlendinga hefur tafið bólusetningar í dag Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 14:42 Röðin klukkan um 14:30 í dag. vísir/óttar Ljúka átti bólusetningardeginum í dag klukkan tvö en aðsókn hefur verið nokkuð meiri en heilsugæslan gerði ráð fyrir að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjá heilsugæslunni. Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“ Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira