Anton þyrfti að vera með grímu og hengja sjálfur á sig ólympíuverðlaun Sindri Sverrisson skrifar 14. júlí 2021 14:30 Anton Sveinn McKee keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir þrettán daga. Getty/Ian MacNicol Ef að draumur Antons Sveins McKee um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum rætist í Tókýó, aðfaranótt föstudagsins 30. júlí, verður hann sjálfur að sjá um að hengja medalíuna um hálsinn. Thomas Bach, forseti alþjóðaólympíunefndarinnar, staðfesti við fjölmiðla í dag að verðlaunaafhendingar á leikunum yrðu með öðrum hætti en vanalega. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn, sem haft hefur svo mikil áhrif á leikana og leiddi meðal annars til þess að þeim var frestað um eitt ár. Í stað þess að mikils metið fólk úr ýmsum áttum afhendi verðlaun og taki í hendur verðlaunahafa verður verðlaununum einfaldlega stillt upp á bakka við verðlaunapallinn. Gull-, silfur- og bronsverðlaunahafarnir sækja þau svo þangað og hengja um eigin háls, án þess að snerta aðra manneskju. Leikarnir í Tókýó verða settir á föstudaginn eftir níu daga. Fyrstu ólympíumeistararnir verða svo krýndir laugardaginn 24. júlí en þá ráðast til að mynda úrslitin í loftskammbyssu, þar sem Ásgeir Sigurgeirsson er meðal keppenda. „Við munum gæta þess að manneskjan sem setur verðlaunapeningana í bakkann geri það í sótthreinsuðum hönskum. Þau sem vísa á verðlaunin og íþróttafólkið munu vera með grímu. Það verða engin handabönd eða faðmlög við verðlaunaafhendinguna,“ sagði Bach. Neyðarástand í Tókýó og íbúar vilja ekki Ólympíuleika Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Tókýó vegna faraldursins en 1.149 ný smit greindust í dag, fleiri en greinst hafa á einum degi í næstum hálft ár í borginni. Mikill meirihluti japönsku þjóðarinnar er samkvæmt könnunum mótfallinn því að leikarnir verði haldnir í Japan við þessar aðstæður, jafnvel þó að áhorfendabann sé á leikunum og strangar sóttvarnareglur gildi fyrir keppendur. Sundmaðurinn Anton Sveinn er líklegastur til afreka af þeim fjórum íslensku keppendum sem keppa í Tókýó. Hann hefur sjálfur sagt að draumurinn sé að vinna ólympíugull en ljóst er að hann er á leið í afar harða keppni í 200 metra bringusundi þar sem undanrásir eru eftir tæpar tvær vikur, eða upp úr klukkan 10 þriðjudagsmorguninn 27. júlí. Auk Antons og Ásgeirs eru sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason í ólympíuhópi Íslands í ár. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðni kvaddi Ólympíufarana Forsetinn kvaddi í dag íslensku Ólympíufarana á Bessastöðum, áður en þeir héldu af stað til Tókýó í Japan, þar sem leikar hefjast eftir tíu daga. 13. júlí 2021 22:51 Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. 8. júlí 2021 13:45 „Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. 1. júní 2021 12:30 Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir 89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum „Þetta eru allt Keflvíkingar“ Annað Íslandsmetið á rúmri viku „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Sjá meira
Thomas Bach, forseti alþjóðaólympíunefndarinnar, staðfesti við fjölmiðla í dag að verðlaunaafhendingar á leikunum yrðu með öðrum hætti en vanalega. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn, sem haft hefur svo mikil áhrif á leikana og leiddi meðal annars til þess að þeim var frestað um eitt ár. Í stað þess að mikils metið fólk úr ýmsum áttum afhendi verðlaun og taki í hendur verðlaunahafa verður verðlaununum einfaldlega stillt upp á bakka við verðlaunapallinn. Gull-, silfur- og bronsverðlaunahafarnir sækja þau svo þangað og hengja um eigin háls, án þess að snerta aðra manneskju. Leikarnir í Tókýó verða settir á föstudaginn eftir níu daga. Fyrstu ólympíumeistararnir verða svo krýndir laugardaginn 24. júlí en þá ráðast til að mynda úrslitin í loftskammbyssu, þar sem Ásgeir Sigurgeirsson er meðal keppenda. „Við munum gæta þess að manneskjan sem setur verðlaunapeningana í bakkann geri það í sótthreinsuðum hönskum. Þau sem vísa á verðlaunin og íþróttafólkið munu vera með grímu. Það verða engin handabönd eða faðmlög við verðlaunaafhendinguna,“ sagði Bach. Neyðarástand í Tókýó og íbúar vilja ekki Ólympíuleika Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Tókýó vegna faraldursins en 1.149 ný smit greindust í dag, fleiri en greinst hafa á einum degi í næstum hálft ár í borginni. Mikill meirihluti japönsku þjóðarinnar er samkvæmt könnunum mótfallinn því að leikarnir verði haldnir í Japan við þessar aðstæður, jafnvel þó að áhorfendabann sé á leikunum og strangar sóttvarnareglur gildi fyrir keppendur. Sundmaðurinn Anton Sveinn er líklegastur til afreka af þeim fjórum íslensku keppendum sem keppa í Tókýó. Hann hefur sjálfur sagt að draumurinn sé að vinna ólympíugull en ljóst er að hann er á leið í afar harða keppni í 200 metra bringusundi þar sem undanrásir eru eftir tæpar tvær vikur, eða upp úr klukkan 10 þriðjudagsmorguninn 27. júlí. Auk Antons og Ásgeirs eru sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason í ólympíuhópi Íslands í ár.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðni kvaddi Ólympíufarana Forsetinn kvaddi í dag íslensku Ólympíufarana á Bessastöðum, áður en þeir héldu af stað til Tókýó í Japan, þar sem leikar hefjast eftir tíu daga. 13. júlí 2021 22:51 Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. 8. júlí 2021 13:45 „Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. 1. júní 2021 12:30 Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir 89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum „Þetta eru allt Keflvíkingar“ Annað Íslandsmetið á rúmri viku „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Sjá meira
Guðni kvaddi Ólympíufarana Forsetinn kvaddi í dag íslensku Ólympíufarana á Bessastöðum, áður en þeir héldu af stað til Tókýó í Japan, þar sem leikar hefjast eftir tíu daga. 13. júlí 2021 22:51
Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. 8. júlí 2021 13:45
„Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. 1. júní 2021 12:30
Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. 1. júní 2021 09:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti