Fullorðin með tvö börn treystu sér hvorki áfram né til baka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2021 16:07 Fólkið hafði að líkindum ætlað að ganga um fimmtíu kílómetra hring í kringum Kerlingafjöll. Veðrið var hins vegar ekki jafngott á svæðinu og sumardag í fyrra þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Kolbeinn Tumi Björgunarsveitarfólk á tveimur jeppum er komið að skálanum Klakki undir Kerlingarfjöllum þar sem fjórir einstaklingar sem óskað höfðu eftir aðstoð björgunarsveita biðu. Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt. Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt.
Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira