„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 16:15 Gillian Anderson segist aldrei ætla að klæðast brjóstahaldara aftur. Getty/Lia Toby Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. „Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021 Hollywood Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
„Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021
Hollywood Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira