„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 16:15 Gillian Anderson segist aldrei ætla að klæðast brjóstahaldara aftur. Getty/Lia Toby Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. „Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021 Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021
Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira